Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 09:22 Hlutabréf í breskum bönkum og matvöruverslunum hafa tekið dýfu í morgun. NordicPhotos/GettyImages Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent. Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent.
Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30