Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 22:37 Jón Daði Böðvarsson fagnar einu af átta mörkum Íslands á EM 2016. vísir/vilhelm Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23
Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31
Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00
Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46
Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15