Í beinni útsendingu á Facebook eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2016 08:00 Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnesota í Bandaríkjunum í gær. Maðurinn hafði verið stöðvaður þar sem hann var í bíl með kærustu sinni og fjögurra ára dóttur hennar. Hann er sagður hafa tilkynnt lögregluþjóninum að hann væri með vopn sem hann væri með leyfi fyrir áður en hann var skotinn. Seinna meir má heyra að lögregluþjónninn blótar mikið og virðist hann í verulegu uppnámi. Hann biður konuna um að vera með hendurnar sýnilegar, en mótmælir myndatökunni ekki. Philando Castile var skotinn fjórum sinnum inn um glugga bílsins. Kærasta Castile fór í beina útsendingu á Facebook um leið og hann varð fyrir skotum, en myndbandið af atvikinu hefur vakið mikla reiði. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem að þeldökkur maður er skotinn til bana af lögreglu. Meðfylgjandi myndband CNN, þar sem búið er að skeita saman myndbönd af vattvangi, er ekki fyrir viðkvæma og gæti vakið óhug. Samkvæmt CBS Minnesota var Castile úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Kærastan Diamond Reynolds, segir í mynbandinu, að þau hafi verið stöðvðuð vegna þess að ljós á bílnum hafi ekki virkað. Lögregluþjónninn hafi beðið Castile um öku- og skráningarskírteini. Hún segir að á meðan hann hafi teygt sig eftir veski sínu hafi hann tilkynnt lögreglunni að hann væri vopnaður og hann hefði leyfi fyrir byssunni. Þá hafi han verið skotinn fjórum sinnum. Á einum tímapuntki öskrar lögregluþjónn að hann hefði sagt Castile að teygja sig ekki í vopnið og að sýna hendurnar. Reynolds sagði þá við hann að hann hefði skipað Castile að sækja skírteinið sitt. Í gær fór myndband af því þegar lögreglan í Baton Rouge skaut Alton Sterling til bana. Hundruð mótmæltu þar í nótt, aðra nóttina í röð. Myndband af atvikinu þykir sýna að lögreglan hafi ekki skotið manninn í sjálfsvörn því á myndbandinu sést hvernig annar lögreglumaðurinn heldur manninum niðri á meðan hinn skýtur hann nokkrum sinnum í brjóstkassann. Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Gerðu loftárásir á báða bóga Erlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Þeldökkur maður var skotinn til bana af lögreglu í Falcon Heigts í Minnesota í Bandaríkjunum í gær. Maðurinn hafði verið stöðvaður þar sem hann var í bíl með kærustu sinni og fjögurra ára dóttur hennar. Hann er sagður hafa tilkynnt lögregluþjóninum að hann væri með vopn sem hann væri með leyfi fyrir áður en hann var skotinn. Seinna meir má heyra að lögregluþjónninn blótar mikið og virðist hann í verulegu uppnámi. Hann biður konuna um að vera með hendurnar sýnilegar, en mótmælir myndatökunni ekki. Philando Castile var skotinn fjórum sinnum inn um glugga bílsins. Kærasta Castile fór í beina útsendingu á Facebook um leið og hann varð fyrir skotum, en myndbandið af atvikinu hefur vakið mikla reiði. Þetta er í annað sinn á tveimur dögum sem að þeldökkur maður er skotinn til bana af lögreglu. Meðfylgjandi myndband CNN, þar sem búið er að skeita saman myndbönd af vattvangi, er ekki fyrir viðkvæma og gæti vakið óhug. Samkvæmt CBS Minnesota var Castile úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi. Kærastan Diamond Reynolds, segir í mynbandinu, að þau hafi verið stöðvðuð vegna þess að ljós á bílnum hafi ekki virkað. Lögregluþjónninn hafi beðið Castile um öku- og skráningarskírteini. Hún segir að á meðan hann hafi teygt sig eftir veski sínu hafi hann tilkynnt lögreglunni að hann væri vopnaður og hann hefði leyfi fyrir byssunni. Þá hafi han verið skotinn fjórum sinnum. Á einum tímapuntki öskrar lögregluþjónn að hann hefði sagt Castile að teygja sig ekki í vopnið og að sýna hendurnar. Reynolds sagði þá við hann að hann hefði skipað Castile að sækja skírteinið sitt. Í gær fór myndband af því þegar lögreglan í Baton Rouge skaut Alton Sterling til bana. Hundruð mótmæltu þar í nótt, aðra nóttina í röð. Myndband af atvikinu þykir sýna að lögreglan hafi ekki skotið manninn í sjálfsvörn því á myndbandinu sést hvernig annar lögreglumaðurinn heldur manninum niðri á meðan hinn skýtur hann nokkrum sinnum í brjóstkassann.
Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Gerðu loftárásir á báða bóga Erlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira