Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2016 08:00 Framvængurinn brotnaði af bíl Rosberg í árekstrinum. Vísir/Getty Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. Mercedes liðið íhugaði alvarlega að hefja að beita liðsskipunum eftir árekstur ökumanna liðsins í Austurríki síðustu helgi. „Glórulaust,“ var orðið sem liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff notaði um atvikið. Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumenn Mercedes lentu í samstuði á síðasta hring keppninnar í Austurríki. Hamilton og Rosberg snertust í Kanada og keyrðu hvorn annan út úr spænska kappakstrinum. Ökumennirnir hafa keyrt á hvorn annan í þremur af síðustu fimm keppnum. Mercedes hefur hert reglur liðsins um refsingar sem beitt verður ef atvik sem þessi endurtaka sig. „Ef ökumennirnir halda sig ekki við hertar reglur þá munum við beita liðsskipunum sem síðasta úrræði,“ sagði Wolff. Annað atvik eins og það í Austurríki gæti leitt til brottreksturs annars ökumanns. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. Mercedes liðið íhugaði alvarlega að hefja að beita liðsskipunum eftir árekstur ökumanna liðsins í Austurríki síðustu helgi. „Glórulaust,“ var orðið sem liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff notaði um atvikið. Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumenn Mercedes lentu í samstuði á síðasta hring keppninnar í Austurríki. Hamilton og Rosberg snertust í Kanada og keyrðu hvorn annan út úr spænska kappakstrinum. Ökumennirnir hafa keyrt á hvorn annan í þremur af síðustu fimm keppnum. Mercedes hefur hert reglur liðsins um refsingar sem beitt verður ef atvik sem þessi endurtaka sig. „Ef ökumennirnir halda sig ekki við hertar reglur þá munum við beita liðsskipunum sem síðasta úrræði,“ sagði Wolff. Annað atvik eins og það í Austurríki gæti leitt til brottreksturs annars ökumanns.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04