Enski dómarinn Mark Clattenburg lýkur eftirminnilegu ári með því að dæma úrslitaleik EM á sunnudag.
Clattenburg dæmdi einnig úrslitaleik Meistaradeildarinnar og úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í ár.
Úrslitaleikurinn er á milli heimamanna í Frakklandi og Portúgal.
Clattenburg er orðinn 41 árs gamall og ferill hans mun ná hápunkti í þessum leik.
Clattenburg dæmir úrslitaleikinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn

Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


David Raya bjargaði stigi á Old Trafford
Enski boltinn





Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana
Enski boltinn

Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR
Íslenski boltinn