Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17