Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 11:30 Öryggis-Víðir mundar vélina. vísir/tom Starfslið KSÍ á Evrópumótinu í fótbolta fékk mikið hrós frá Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi landsliðsþjálfaranna í gær. Eyjamaðurinn sagðist ekki getað þakkað sjúkrateyminu nóg fyrir að halda öllum heilum og starfsliðinu í heild fyrir það sem það hefur gert í Frakklandi. Benda skal réttilega á að ekkert lið er með færra starfsfólk en KSÍ á EM en þar vinnur hver á við að minnsta kosti tvo. Allir eru tilbúnir að gera hvað þeir geta til að hjálpa til og á það líka við um aðstoð til fjölmiðlamanna. Það sást best á viðtalssvæðinu fyrir æfingu landsliðsins í Annecy í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, vildi svo endilega ná mynd í gegnum allt viðtalssvæðið en komst ekki í stöðu til þess vegna grindverks sem skilur að leikmenn og fjölmiðlamenn. Það var því ekkert annað í stöðunni en að biðja Víði Reynisson, öryggisstjóra íslenska hópsins, um að taka vélina og ná skotinu sem Vilhelm langaði svo að fá. Öryggis-Víðir tók að sjálfsögðu vel í beiðnina og náði þesari fínu mynd sem má sjá hér að neðan. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Víðir á framtíðina fyrir sér í ljósmyndun.vísir/öryggis-Víðir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00 Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. 30. júní 2016 15:30 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Heimir: Einbeitingin ekki í lagi ef við eyðum öllum tímanum í að vera frægir Lars Lagerbäck lét strákana okkar heyra það á blaðamannafundi í gær fyrir að vera ekki með 100 prósent einbeitingu eftir sigurinn á Englandi. 30. júní 2016 09:53 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Starfslið KSÍ á Evrópumótinu í fótbolta fékk mikið hrós frá Heimi Hallgrímssyni á blaðamannafundi landsliðsþjálfaranna í gær. Eyjamaðurinn sagðist ekki getað þakkað sjúkrateyminu nóg fyrir að halda öllum heilum og starfsliðinu í heild fyrir það sem það hefur gert í Frakklandi. Benda skal réttilega á að ekkert lið er með færra starfsfólk en KSÍ á EM en þar vinnur hver á við að minnsta kosti tvo. Allir eru tilbúnir að gera hvað þeir geta til að hjálpa til og á það líka við um aðstoð til fjölmiðlamanna. Það sást best á viðtalssvæðinu fyrir æfingu landsliðsins í Annecy í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, vildi svo endilega ná mynd í gegnum allt viðtalssvæðið en komst ekki í stöðu til þess vegna grindverks sem skilur að leikmenn og fjölmiðlamenn. Það var því ekkert annað í stöðunni en að biðja Víði Reynisson, öryggisstjóra íslenska hópsins, um að taka vélina og ná skotinu sem Vilhelm langaði svo að fá. Öryggis-Víðir tók að sjálfsögðu vel í beiðnina og náði þesari fínu mynd sem má sjá hér að neðan. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Víðir á framtíðina fyrir sér í ljósmyndun.vísir/öryggis-Víðir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00 Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. 30. júní 2016 15:30 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Heimir: Einbeitingin ekki í lagi ef við eyðum öllum tímanum í að vera frægir Lars Lagerbäck lét strákana okkar heyra það á blaðamannafundi í gær fyrir að vera ekki með 100 prósent einbeitingu eftir sigurinn á Englandi. 30. júní 2016 09:53 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00
Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11
Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00
Nýkominn heim frá EM í Frakklandi en fær ekki mikið frí Niall McGinn, framherji Aberdeen og norður-írska landsliðsins, fær ekki mikið sumarfrí en hann er nýkominn heim frá Evrópumótinu í Frakklandi. 30. júní 2016 15:30
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21
Heimir: Einbeitingin ekki í lagi ef við eyðum öllum tímanum í að vera frægir Lars Lagerbäck lét strákana okkar heyra það á blaðamannafundi í gær fyrir að vera ekki með 100 prósent einbeitingu eftir sigurinn á Englandi. 30. júní 2016 09:53