„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 14:49 Guðni Th. Jóhannesson í stúkunni í Nice á mánudag. vísir/vilhelm Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54