„Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 14:49 Guðni Th. Jóhannesson í stúkunni í Nice á mánudag. vísir/vilhelm Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær verður nýkjörinn forseti, Guðni Th. Jóhannesson, á meðal áhorfenda á Stade de France á sunnudag þegar íslenska landsliðið mætir því franska í 8-liða úrslitum EM. Hann var einnig á leiknum gegn Englendingum í Nice á mánudag en þá klæddist hann landsliðstreyjunni og var á meðal almennra stuðningsmanna en ekki í heiðursstúku vallarins líkt og Ólafur Ragnar Grímssson, forseti. Guðni verður aftur á meðal almennra stuðningsmanna á sunnudag að því er fram kemur í viðtali við hann á CNN. Þá verður hann líka aftur í landsliðstreyjunni. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spyr Guðni fréttamann CNN í viðtalinu með bros á vör. Árangur íslenska landsliðsins hefur vakið athygli um víða veröld enda hafa strákarnir okkar staðið sig með eindæmum vel. „Auðvitað hefur þetta mikla þýðingu fyrir Íslendinga sem þjóð. Þetta sýnir að ef þú setur þér markmið, vinnur að því, hópurinn stendur saman og hefur aga þá getur allt gerst,“ segir Guðni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. 29. júní 2016 14:54