Hálf milljón í sekt fyrir leyfislausa ferðaþjónustu Jóhann Óli eiðsson skrifar 21. júní 2016 10:36 Ferðaþjónusta mannsins bauð upp á ferðir sem tóku allt að ellefu daga. Myndin sýnir ferðamenn á flakki sem tengjast umræddri ferðaskrifstofu eigi. vísir/pjetur Karlmaður á sjötugsaldri var fyrir helgi dæmdur til að greiða hálfa milljón í sekt til ríkissjóðs fyrir að starfrækja ferðaþjónustu án þess að hafa til þess tilskilið leyfi. Greiði maðurinn ekki sektina bíður hans 28 daga fangelsi. Fyrirtæki mannsins býður upp á ferðir vítt og breitt um landið. Frá dagsferðum og upp í ellefu daga langar ferðir. Það hafi hlotið rekstrarleyfi árið 2003 en það hafi aldrei verið endurnýjað. Hann hefði ekki haft leyfi og hefði ekki í hyggju að sækja um slíkt. Eigandi fyrirtækisins játaði háttsemi sína en taldi sig ekki hafa gert neitt ólöglegt. Eigandi ferðaþjónustunnar sagði að hann hefði rekið fyrirtæki sitt til ársins 2011 í gegnum dótturfyrirtæki í Sviss en frá þeim tíma hefði starfsemi félagsins verið í samræmi við ákvæði þjónustutilskipunar ESB. Þá taldi hann, en maðurinn flutti mál sitt sjálfur fyrir Hæstarétti, að leyfisskylda samkvæmt lögum um skipan ferðamála bryti gegn atvinnufrelsis- og eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Því var hafnað af dómnum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri var fyrir helgi dæmdur til að greiða hálfa milljón í sekt til ríkissjóðs fyrir að starfrækja ferðaþjónustu án þess að hafa til þess tilskilið leyfi. Greiði maðurinn ekki sektina bíður hans 28 daga fangelsi. Fyrirtæki mannsins býður upp á ferðir vítt og breitt um landið. Frá dagsferðum og upp í ellefu daga langar ferðir. Það hafi hlotið rekstrarleyfi árið 2003 en það hafi aldrei verið endurnýjað. Hann hefði ekki haft leyfi og hefði ekki í hyggju að sækja um slíkt. Eigandi fyrirtækisins játaði háttsemi sína en taldi sig ekki hafa gert neitt ólöglegt. Eigandi ferðaþjónustunnar sagði að hann hefði rekið fyrirtæki sitt til ársins 2011 í gegnum dótturfyrirtæki í Sviss en frá þeim tíma hefði starfsemi félagsins verið í samræmi við ákvæði þjónustutilskipunar ESB. Þá taldi hann, en maðurinn flutti mál sitt sjálfur fyrir Hæstarétti, að leyfisskylda samkvæmt lögum um skipan ferðamála bryti gegn atvinnufrelsis- og eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Því var hafnað af dómnum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira