Hálf milljón í sekt fyrir leyfislausa ferðaþjónustu Jóhann Óli eiðsson skrifar 21. júní 2016 10:36 Ferðaþjónusta mannsins bauð upp á ferðir sem tóku allt að ellefu daga. Myndin sýnir ferðamenn á flakki sem tengjast umræddri ferðaskrifstofu eigi. vísir/pjetur Karlmaður á sjötugsaldri var fyrir helgi dæmdur til að greiða hálfa milljón í sekt til ríkissjóðs fyrir að starfrækja ferðaþjónustu án þess að hafa til þess tilskilið leyfi. Greiði maðurinn ekki sektina bíður hans 28 daga fangelsi. Fyrirtæki mannsins býður upp á ferðir vítt og breitt um landið. Frá dagsferðum og upp í ellefu daga langar ferðir. Það hafi hlotið rekstrarleyfi árið 2003 en það hafi aldrei verið endurnýjað. Hann hefði ekki haft leyfi og hefði ekki í hyggju að sækja um slíkt. Eigandi fyrirtækisins játaði háttsemi sína en taldi sig ekki hafa gert neitt ólöglegt. Eigandi ferðaþjónustunnar sagði að hann hefði rekið fyrirtæki sitt til ársins 2011 í gegnum dótturfyrirtæki í Sviss en frá þeim tíma hefði starfsemi félagsins verið í samræmi við ákvæði þjónustutilskipunar ESB. Þá taldi hann, en maðurinn flutti mál sitt sjálfur fyrir Hæstarétti, að leyfisskylda samkvæmt lögum um skipan ferðamála bryti gegn atvinnufrelsis- og eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Því var hafnað af dómnum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri var fyrir helgi dæmdur til að greiða hálfa milljón í sekt til ríkissjóðs fyrir að starfrækja ferðaþjónustu án þess að hafa til þess tilskilið leyfi. Greiði maðurinn ekki sektina bíður hans 28 daga fangelsi. Fyrirtæki mannsins býður upp á ferðir vítt og breitt um landið. Frá dagsferðum og upp í ellefu daga langar ferðir. Það hafi hlotið rekstrarleyfi árið 2003 en það hafi aldrei verið endurnýjað. Hann hefði ekki haft leyfi og hefði ekki í hyggju að sækja um slíkt. Eigandi fyrirtækisins játaði háttsemi sína en taldi sig ekki hafa gert neitt ólöglegt. Eigandi ferðaþjónustunnar sagði að hann hefði rekið fyrirtæki sitt til ársins 2011 í gegnum dótturfyrirtæki í Sviss en frá þeim tíma hefði starfsemi félagsins verið í samræmi við ákvæði þjónustutilskipunar ESB. Þá taldi hann, en maðurinn flutti mál sitt sjálfur fyrir Hæstarétti, að leyfisskylda samkvæmt lögum um skipan ferðamála bryti gegn atvinnufrelsis- og eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Því var hafnað af dómnum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira