Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Samúel Karl Ólason og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 23. júní 2016 11:00 Lambakjöt og Örn Árnason. Davíð Oddsson er ólíkindatól. Vísir/Garðar Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00
Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00