Mamma Eiðs Smára: Sigurmark frá syninum það besta sem gæti komið fyrir í lífinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 12:38 Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Ólöf Einarsdóttir, móðir Eiðs Smára Guðjohnsen, var einn þeirra Íslendinga sem Kolbeinn Tumi Daðason og Björn Sigurðsson, tökumaður, hittu á fyrir utan írska barinn O'Sullivans í hádeginu í dag þar sem Íslendingar hituðu upp fyrir stórleikinn gegn Austurríki. Ólöf viðurkenndi að hún væri svolítið stressuð fyrir leiknum en vonaðist til að Eiður Smári fengi að spila í dag og helst lengur en í leiknum gegn Ungverjalandi í Marseille. „Ég hef það stórkostlegt en er svolítið kvíðin. Það er pínu í maganum og fer upp í hjarta. Ég er með sting í hjartanu,“ sagði Ólöf sem fannst æðislegt að sjá móttökurnar sem sonurinn fékk þegar hann kom inn á gegn Ungverjum í Marseille. „Í fyrsta lagi fannst mér hann koma of seint inn á en það er bara mitt mat. Mér leið stórkostlega vel og ég fann stuðning þjóðarinnar,“ sagði Ólöf. „Allir Íslendingarnir sem voru á staðnum fögnuðu honum svo vel og mikið og þökkuðu honum kannski á sama tíma fyrir allt sem hann hefur gert fyrir íslenska landsliðið og íslenska knattspyrnu í heild sinni.“ Ólöf er með stórfjölskyldunni í Frakklandi. Hún hefur vitaskuld verið í sambandi við son sinn og segir að honum líði vel með landsliðinu á EM. „Honum líður bara mjög vel. Við erum hérna með börnin hans og konuna hans, tengdaforeldra og dóttur mína. Honum líður mjög vel og er rosalega bjartsýnn og er tilbúinn að leggja af stað í næsta leik," sagði hún, en er draumurinn ekki sigurmark frá Eiði í dag? „Það væri það besta sem gæti komið fyrir í lífinu hjá okkur. Það myndi toppa hans 20 ára feril. Við bara spilum til sigurs. Við spilum ekki upp á jafntefli,“ sagði Ólöf Einarsdóttir.Hér að ofan má sjá Kolbein Tuma og Björn Sigurðsson spjalla við Íslendinga í góðu fjöri í dag en viðtalið við Ólöfu kemur eftir 16 mínútur og 40 sekúndur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05 Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07 Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15 Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15 Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Íslendingar streyma á O´Sullivans Barinn er risastór og stórt svæði sömuleiðis fyrir utan 22. júní 2016 10:05
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Tíu þúsund Íslendingar mæta 30 þúsund Austurríkismönnum Það er eins gott að íslenskir stuðningsmenn brýni raustina vel á Stade de France í dag. 22. júní 2016 09:07
Sjáðu íslenska stemningu við Rauðu Mylluna í París Vísir tók púlsinn á Íslendingum sem söfnuðust saman í Moulan Rouge-hverfinu í París fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 12:15
Svona verður framhaldið ef Ísland kemst í sextán liða úrslit Þrír leikdagar og þrjár borgir koma til greina. 22. júní 2016 11:15
Kristinn Jak: Fáum góðan dómara í dag Kristinn Jakobsson var í góðum gír meðal stuðningsmanna fyrir framan Rauðu mylluna í dag. 22. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti