Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júní 2016 19:30 Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Lars Lagerbäck segir að samheldnin sé mikil í íslenska landsliðinu og að það þurfi engin brögð til að undirbúa liðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Englandi á mánudag. „Mikilvægast er að standa sig á vellinum og ef að liðið er vel skipulagt þá er viðhorfið og sjálfstraustið gott,“ sagði hann á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í morgun. „En það eru margir góðir karakterar á fundinum. Eiður tók til máls á liðsfundi í gær og lét nokkur orð falla um að vera ekki saddur og vilja meira. Að við værum bara búnir að taka fyrsta skrefið,“ sagði hann enn fremur. Og hann undirstrikaði að strákarnir vildu ná lengra og sýna betri frammistöðu, sérstaklega í sóknarleiknum. „Við tókum framfarakref gegn Austurríki en við viljum gera meira og halda áfram að bæta okkur í leiknum gegn Englandi.“ Sjá einnig: Svona var blaðamannafundur strákanna í Annecy í dag Theodór Elmar Bjarnason tók í sama streng og sagði að íslensku leikmennirnir væru ekki búnir að fá nóg af því að vera á EM. „Við höfum náð frábærum árangri og náð markmiðum okkar. En það er enginn saddur og við viljum gera enn betur. Trúin er það mikil og við sjáum fyrir okkur að við eigum möguleika.“ „Ef einbeitingin verður 100 prósent þá eigum við möguleika. Það er hugarfar allra að ná enn lengra.“ Fréttina alla má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00 Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. 24. júní 2016 16:30
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. 24. júní 2016 20:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 11:00