Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári Guðjohnsen vill ekki sitja á bekknum en er nokkuð góður í því. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen hefur aðeins komið inn á í einum leik Íslands á EM 2016 í fótbolta hingað til en það var gegn Ungverjalandi þar sem hann var grátlega nálægt því að tryggja Íslandi sigur með síðustu spyrnu leiksins. Eiður hefur nánast aldrei verið í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu eftir að Lars Lagerbäck tók við liðinu og Heimir Hallgrímsson síðar með honum en reynsla hans vegur þungt og ekki síst utan vallar.Sjá einnig:Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands Hann sagðist á blaðamannafundi í dag reyna að greina leikinn þegar hann situr á bekknum þar sem hann dvelur löngum stundum með íslenska liðinu. Það er þó ekkert sem hann hefur gaman að. „Ég er góður að horfa á leikinn að því leyti að ég reyni að leita að lausnum sem ég get nýtt mér ef ég kem inn á. Ég er samt ekki frábær í því að njóta þess að sitja og horfa því ég er aldrei sáttur með að spila ekki,“ sagði Eiður Smári. „Ég tek þátt í leiknum og reyni að horfa á hann og greina af bekknum. Þannig get ég kannski bætt einhverju við þegar liðið kemur inn í búningsklefa.“ „Það er samt enginn ánægður með að vera á bekknum. Það þýðir samt ekki að ég sé óánægður með mitt hlutverk. Allir vilja fleiri mínútur en það þýðir ekkert að tala um það núna. Við þurfum að standa saman núna og gegna því hlutverki sem við fengum og gera það með virðingu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12 Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur aðeins komið inn á í einum leik Íslands á EM 2016 í fótbolta hingað til en það var gegn Ungverjalandi þar sem hann var grátlega nálægt því að tryggja Íslandi sigur með síðustu spyrnu leiksins. Eiður hefur nánast aldrei verið í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu eftir að Lars Lagerbäck tók við liðinu og Heimir Hallgrímsson síðar með honum en reynsla hans vegur þungt og ekki síst utan vallar.Sjá einnig:Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands Hann sagðist á blaðamannafundi í dag reyna að greina leikinn þegar hann situr á bekknum þar sem hann dvelur löngum stundum með íslenska liðinu. Það er þó ekkert sem hann hefur gaman að. „Ég er góður að horfa á leikinn að því leyti að ég reyni að leita að lausnum sem ég get nýtt mér ef ég kem inn á. Ég er samt ekki frábær í því að njóta þess að sitja og horfa því ég er aldrei sáttur með að spila ekki,“ sagði Eiður Smári. „Ég tek þátt í leiknum og reyni að horfa á hann og greina af bekknum. Þannig get ég kannski bætt einhverju við þegar liðið kemur inn í búningsklefa.“ „Það er samt enginn ánægður með að vera á bekknum. Það þýðir samt ekki að ég sé óánægður með mitt hlutverk. Allir vilja fleiri mínútur en það þýðir ekkert að tala um það núna. Við þurfum að standa saman núna og gegna því hlutverki sem við fengum og gera það með virðingu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16 Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12 Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Heimir og Eiður Smári hafa rætt um að hann komi inn í teymið eftir að Evrópumótinu lýkur. 25. júní 2016 09:16
Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12
Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00
EM í dag: Groundhog day í Annecy Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fara yfir allt sem snýr að íslenska liðinu á EM í Frakklandi. 25. júní 2016 09:20