Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2016 16:30 Eiður Smári Guðjohnsen horfir í augu Heimis Hallgrímssonar á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Tveir dagar eru þar til strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice. Þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni en þau hafa aðeins mæst tvisvar sinnum áður í vináttuleikjum. Íslenska þjóðin hefur beðið lengi eftir því að sjá Ísland spila við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni sem er eitt allra vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi. „Það er sérstakt að spila við England því enskur fótbolti hefur haft mikil áhrif á íslenskan fótbolta. Allir eiga sitt lið í enska boltanum og tengslin eru mikil við England. Spennan er samt meiri vegna þess að við erum komnir í 16 liða úrslit en ekki út af því hver mótherinn er,“ sagði Eiður Smári á blaðamannafundinum í dag. Þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. Hann varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea og Spánar- og Evrópumeistari með Barcelona. En hefur þessi dvöl hans með Íslandi meiri þýðingu fyrir hann? „Það er erfitt að segja. Það er alltaf sérstakt að vinna leiki fyrir Ísland. Við gerðum það svona við og við í gamla daga. Það var alltaf sérstakara en að vinna leiki með félagsliði,“ sagði Eiður Smári. „Það er erfitt að útskýra þetta eða setja í samhengi ef maður ber þetta saman við að vinna stóra titla. Þetta er svipuð tilfinning. Ég er stoltur af því að vera fulltrúi þjóðarinnar. Það gefur mér enn meira,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00 Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Tveir dagar eru þar til strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice. Þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni en þau hafa aðeins mæst tvisvar sinnum áður í vináttuleikjum. Íslenska þjóðin hefur beðið lengi eftir því að sjá Ísland spila við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni sem er eitt allra vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi. „Það er sérstakt að spila við England því enskur fótbolti hefur haft mikil áhrif á íslenskan fótbolta. Allir eiga sitt lið í enska boltanum og tengslin eru mikil við England. Spennan er samt meiri vegna þess að við erum komnir í 16 liða úrslit en ekki út af því hver mótherinn er,“ sagði Eiður Smári á blaðamannafundinum í dag. Þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. Hann varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea og Spánar- og Evrópumeistari með Barcelona. En hefur þessi dvöl hans með Íslandi meiri þýðingu fyrir hann? „Það er erfitt að segja. Það er alltaf sérstakt að vinna leiki fyrir Ísland. Við gerðum það svona við og við í gamla daga. Það var alltaf sérstakara en að vinna leiki með félagsliði,“ sagði Eiður Smári. „Það er erfitt að útskýra þetta eða setja í samhengi ef maður ber þetta saman við að vinna stóra titla. Þetta er svipuð tilfinning. Ég er stoltur af því að vera fulltrúi þjóðarinnar. Það gefur mér enn meira,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00 Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00
Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58