Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 16:33 Lars Lagerbäck á æfingu íslenska liðsins í dag. vísir/vilhelm Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, og Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, eru góðir félagar en þeir kynntust í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar þegar Hodgson þjálfaði þar. Hodgson og Bob Houghton nokkur höfðu mikil áhrif á sænskan fótbolta en Hodgson sagði á blaðamannafundi í dag að Lars hefði alltaf verið tilbúinn að læra af þeim og reyna að vinna fótboltaleiki með hans hugmyndafræði. Þeir þekkjast vel þó sambandið þetta á milli sé minna í dag en áður. Hann hafði ekkert nema góða hluti um Lars að segja á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag. „Ísland stendur í þakkarskuld við Lars og Roland [Anderson, yfirnjósnara íslenska landsliðsins]. Ég þekki ekki unga íslenska þjálfarann en Lars hefur tekist að ná öllu út úr þessu liði,“ sagði Hodgson. „Þeir fá íslenska liðið til að leggja alveg ótrúlega mikið á sig. Þetta er eitthvað sem maður sá ekki jafnmikið af fyrir ekki svo löngu síðan en meira núna á þessu móti. Möguleikar Lars að fá styttu af sér eru töluvert meiri en mínir get ég sagt ykkur,“ sagði Roy Hodgson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20 Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26 Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á vellinum sem má ekki bera nafnið sitt Sólin skein á strákana sem tóku ágætlega á því í hitanum í Nice. 26. júní 2016 15:20
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23
Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Landsliðsfyrirliði Englands ber virðingu fyrir íslenska liðinu en segir að íbúafjöldi Íslands engu máli skipta. 26. júní 2016 16:26
Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn íslenska landsliðsins munu ávallt koma út sem siguvegarar með góðri frammistöðu gegn Englandi á morgun. 26. júní 2016 14:30