HSBC flytur þúsund störf til Parísar Sæunn Gísladóttir skrifar 26. júní 2016 17:44 Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Vísir/EPA Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna. Brexit Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna.
Brexit Mest lesið Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira