Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 15:20 Strákarnir okkar eru komnir í 16 liða úrslit. vísir/vilhelm Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Ísland mætir loksins Englandi í mótsleik í kvöld þegar liðin eigast við í 16 liða úrslitum á EM 2016 í fótbolta í Nice. Leikurinn hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenska þjóðin er búin að bíða lengi eftir því að sjá strákana okkar spila á móti stjörnunum úr ensku úrvalsdeildinni en eftir nokkra klukkutíma verður sá draumur að veruleika. Strákarnir eru sjálfir spenntir fyrir því að mæta enska liðinu enda fylgjast þeir einnig vel með enska boltanum og eiga sín uppáhaldslið þar. Það verður þó enginn með stjörnur í augunum þegar leikurinn byrjar. Síminn Sport tók saman skemmtilegt myndband um leið strákanna okkar í 16 liða úrslitin og í leikinn gegn Englandi sem var heldur betur dramatísk. Sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar gegn Austurríki í uppbótartíma tryggði leikinn gegn enska liðinu. Þetta flotta myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00 Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41 Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Englandsdrottning fylgist með Ólafi Ragnari í viðtali Fráfarandi forseti lýðveldisins var undir vökulu auga Englandsdrottningar eða hér um bil í viðtali í Nice í dag. 27. júní 2016 14:31
Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. 27. júní 2016 13:00
Danskir styðja Ísland í Nice: „Ísland vinnur í framlengingu“ Sex danskir vinir eru mættir til Nice til að fylgjast með leik Englands og Íslands og halda auðvitað með frændum sínum. 27. júní 2016 14:41
Ármann Smári: Ekki gleyma því að Ísland er ósigrað á EM Ármann Smári Björnsson, fyrirliði ÍA í Pepsi-deildinni, segir að pressan sé öll á Englandi fyrir leikinn gegn Íslandi í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. 27. júní 2016 14:30
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Enskir miðlar hita upp fyrir leikinn í kvöld: „Tuttugu ára sárindi gætu haldið áfram“ Enskir fjölmiðlar setja alla pressuna á Roy Hodgson og enska landsliðið fyrir leik Íslands og Englands í kvöld. 27. júní 2016 14:30