Aron Jó horfir á leikinn í Reykjavík: „Eitthvað segir mér að Ísland sigrar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 16:30 Aron Jóhannsson spáir "sínum“ mönnum sigri í kvöld. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í fótbolta, segist ekki geta útskýrt hvað er í gangi með íslenska landsliðið þessa stundina. Aron, sem ólst upp á Íslandi frá því hann var þriggja ára, ákvað að spila fyrir það bandaríska og tók þátt í fyrsta leik liðsins á HM 2014 í Brasilíu. Aron á leiki að baki fyrir yngri landslið Íslands og er uppalinn Fjölnismaður. Í samtali við Jeremy Schapp, íþróttafréttamann á ESPN í Bandaríkjunum, kveðst Aron spenntur fyrir leiknum í kvöld. „Það er eitthvað í gangi með Ísland þessa stundina sem ég get ekki útskýrt,“ segir Aron sem hallast að sigri strákanna okkar. „Eitthvað segir mér að Ísland eigi eftir að vinna leikinn,“ bætir Aron við og segist ætla að horfa á leikinn í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Aðspurður hvort hann sjái eftir því núna að hafa valið að spila fyrir bandaríska liðið segir Aron: „Ég mun aldrei sjá eftir því vegna þess að tími minn með bandaríska liðinu hefur verið frábær.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30 Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02 Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20 Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04 Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Sex breytingar hjá Hogdson | Sterling og Sturridge byrja Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, gerir sex breytingar á enska liðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 17:30
Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. 27. júní 2016 15:02
Svona komust strákarnir okkar í leikinn gegn Englandi | Myndband Ísland er ósigrað eins og England en liðin mætast í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:20
Daniel Taylor: Ísland er ekki lið sem tapar 3-0 Einn allra fremsti fótboltablaðamaður Englands segir að sínir menn þurfi að passa sig á strákunum okkar í kvöld. 27. júní 2016 15:04
Hvor markvörðurinn er meiri vítabani? Það verður leikið til þrautar þegar Ísland og England mætast í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 15:30