EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2016 09:00 Strákarnir okkar halda áfram að skrifa stórkostlegan kafla í heimsfótboltasöguna eftir 2-1 sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í gær. Það hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafngaman að vera Íslendingur. Björn Sigurðsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp leikinn stórkostlega á Stade de Nice með góðri innkomu Eiríks Stefáns Ásgeirssonar undir lokin. Meira að segja franskir vallarstarfsmenn kunnu ekki við að vera með of mikil leiðindi þegar teyminu var vísað af leikvanginum. Ragnar Sigurðsson er á leiðinni í risaklúbb, Ísland getur vel sigrað Frakkland og íslenskir stuðningsmenn eru orðnir heimsfrægir. Allt þetta, og meira til, í 16. þætti EM í dag sem má sjá í spilaranum að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira
Strákarnir okkar halda áfram að skrifa stórkostlegan kafla í heimsfótboltasöguna eftir 2-1 sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í gær. Það hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafngaman að vera Íslendingur. Björn Sigurðsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp leikinn stórkostlega á Stade de Nice með góðri innkomu Eiríks Stefáns Ásgeirssonar undir lokin. Meira að segja franskir vallarstarfsmenn kunnu ekki við að vera með of mikil leiðindi þegar teyminu var vísað af leikvanginum. Ragnar Sigurðsson er á leiðinni í risaklúbb, Ísland getur vel sigrað Frakkland og íslenskir stuðningsmenn eru orðnir heimsfrægir. Allt þetta, og meira til, í 16. þætti EM í dag sem má sjá í spilaranum að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Sjá meira
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38