Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Ritstjórn skrifar 28. júní 2016 12:00 Birkir er rísandi stjarna en það verður spennandi að sjá hvert hann fer eftir þetta stórkostlega mót. Glamour/Getty Það er óhætt að segja að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að gera allt vitlaust um þessar mundir. Allur heimurinn er að missa sig yfir honum og það er ekki bara vegna góðs gengis á Evrópumótinu. Breski fatarisinn ASOS óskaði eftir því að Birkir yrði næsta fyrirsæta þeirra á Twitter í gærkvöldi á meðan á leiknum stóð. Birkir þáði boðið góðfúslega eftir leikinn. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði eitthvað úr því samstarfi en Birkir mundi eflaust plumma sig vel í því hlutverki. Það er þó ekki aðeins ASOS sem hefur áhuga á Birki en breski miðillinn Daily Mail birti heila grein tileinkaða honum. Þar líkja þau honum við þrumugoðið Þór og ungan Brad Pitt. Á Twitter hafa notendur verið að missa sig yfir Birki og útlitinu hans eins og má sjá neðar í fréttinni. Þar er honum meðal annars líkt við NFL stjörnuna og eiginmann ofurfyrirsætunnar Gisele Bundchen, Tom Brady Það verður gaman að fylgjast með hvert Birkir stefnir eftir Evrópumótið. Hvort að hann næli sér í fyrirsætusamning og verði næsti David Beckham verður að koma í ljós. Við erum allavega á Birkisvagninum svo það sé fært til bókar. Þessi kinnbein eru ekkert til þess að grínast með. A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Mar 16, 2016 at 10:22am PDT A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Mar 21, 2016 at 6:32am PDT Var ekki kominn tími á að skella í eina selfie? A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Feb 11, 2016 at 10:15am PST Birkir Bjarnason is bae — Lois Reed (@LowzReed) June 28, 2016 Hey @bbjarnason8, when you're done with #Euros2016 give us a call... we could use you on the ASOS catwalk #ENGICE pic.twitter.com/Rbgn2gZn1b— ASOS (@ASOS) June 27, 2016 Iceland has Thor (@bbjarnason8 ), of course they were going to win— Beatriz (@invinciblepyt) June 27, 2016 1 of these guys has 4 Super Bowls and the guy not named Tom Brady just beat England @bbjarnason8 #MiracleOnIceland pic.twitter.com/BIKkzX5f1H— Angela Lento (@collegeinsider) June 27, 2016 I think we can all agree the real winner here is Birkir Bjarnason's beautiful face.— Charlotte L. Riley (@lottelydia) June 27, 2016 Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Það er óhætt að segja að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé að gera allt vitlaust um þessar mundir. Allur heimurinn er að missa sig yfir honum og það er ekki bara vegna góðs gengis á Evrópumótinu. Breski fatarisinn ASOS óskaði eftir því að Birkir yrði næsta fyrirsæta þeirra á Twitter í gærkvöldi á meðan á leiknum stóð. Birkir þáði boðið góðfúslega eftir leikinn. Það verður spennandi að sjá hvort að það verði eitthvað úr því samstarfi en Birkir mundi eflaust plumma sig vel í því hlutverki. Það er þó ekki aðeins ASOS sem hefur áhuga á Birki en breski miðillinn Daily Mail birti heila grein tileinkaða honum. Þar líkja þau honum við þrumugoðið Þór og ungan Brad Pitt. Á Twitter hafa notendur verið að missa sig yfir Birki og útlitinu hans eins og má sjá neðar í fréttinni. Þar er honum meðal annars líkt við NFL stjörnuna og eiginmann ofurfyrirsætunnar Gisele Bundchen, Tom Brady Það verður gaman að fylgjast með hvert Birkir stefnir eftir Evrópumótið. Hvort að hann næli sér í fyrirsætusamning og verði næsti David Beckham verður að koma í ljós. Við erum allavega á Birkisvagninum svo það sé fært til bókar. Þessi kinnbein eru ekkert til þess að grínast með. A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Mar 16, 2016 at 10:22am PDT A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Mar 21, 2016 at 6:32am PDT Var ekki kominn tími á að skella í eina selfie? A photo posted by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Feb 11, 2016 at 10:15am PST Birkir Bjarnason is bae — Lois Reed (@LowzReed) June 28, 2016 Hey @bbjarnason8, when you're done with #Euros2016 give us a call... we could use you on the ASOS catwalk #ENGICE pic.twitter.com/Rbgn2gZn1b— ASOS (@ASOS) June 27, 2016 Iceland has Thor (@bbjarnason8 ), of course they were going to win— Beatriz (@invinciblepyt) June 27, 2016 1 of these guys has 4 Super Bowls and the guy not named Tom Brady just beat England @bbjarnason8 #MiracleOnIceland pic.twitter.com/BIKkzX5f1H— Angela Lento (@collegeinsider) June 27, 2016 I think we can all agree the real winner here is Birkir Bjarnason's beautiful face.— Charlotte L. Riley (@lottelydia) June 27, 2016
Mest lesið Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour