Sjá einnig:Aumingja Steve McClaren
Myndband af Roy Hodgson frá því í leiknum í gær hefur farið sem eldur um sinu á netinu. Staðan er 2-1 fyrir Ísland og ellefu mínútur liðnar af síðari hálfleik. Roy Hodgson virðist átta sig á því að hann er á risaskjá á Stade de Nice og bregst við á skondinn hátt sem mikið er gert grín að.
„Augnablikið þegar þú áttar þig á því að þú ert á risaskjá og vilt láta líta út fyrir að þú sért með plan“ er ágæt yfirskrift myndbandsins sem sjá má hér að neðan í tveimur útgáfum.
When you spot yourself on the big screen and want people to think you've got a plan... pic.twitter.com/zece3quIkj
— Football Funnys (@FootballFunnys) June 27, 2016
Roy Hodgson's master plan. https://t.co/HTLeV3DPAZ
— Simply Spurs (@Simply_Spurs) June 28, 2016