Gengi pundsins að styrkjast á ný Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2016 12:50 Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. Vísir/EPA Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. Gengið var í sögulegu lágmarki á föstudag og mánudag eftir að úrslit Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hygðist yfirgefa Evrópusambandið. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hafði þá ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni hafði lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. Gengislækkun getur haft mjög skaðleg áhrif á breskt efnahagslíf. Í viðtali við Vísi í dag benti Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka á að áhrif þess á Íslandi væri fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. „Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. Gengið var í sögulegu lágmarki á föstudag og mánudag eftir að úrslit Brexit-kosninganna lágu fyrir og ljóst var að Bretland hygðist yfirgefa Evrópusambandið. Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal var 1,32 í gær og hafði þá ekki verið lægra í 31 ár. Gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni hafði lækkað um tæp tíu prósent síðastliðinn mánuð. Gengislækkun getur haft mjög skaðleg áhrif á breskt efnahagslíf. Í viðtali við Vísi í dag benti Konráð S. Guðjónsson, sérfræðingur í greiningardeild Arion banka á að áhrif þess á Íslandi væri fyrst og fremst að kaupmáttur Breta minnkar, bæði þeirra sem kaupa fisk og ferðast til Íslands. „Gengið hefur meiri áhrif á hversu mikið fólk neytir og dvalartíma þeirra, en hefur minni áhrif á það hvort fólk komi til landsins eða ekki," segir Konráð S. Guðjónsson.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. 27. júní 2016 11:05