Lars: Ekkert internet og bara nokkrir farsímar Tómas þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 19:15 Leikmenn íslenska landsliðsins í Frakklandi og þjálfarar fengu dagsfrí frá fjölmiðlum í gær eftir sigurinn á Englandi en í dag stukku þjálfararnir aftur upp á hestinn og svöruðu spurningum blaðamanna í 45 mínúturá Novotel í Annecy. Nokkrir sænskir fréttamenn fylgja íslenska liðinu hvert fótmál en þeir vildu vita hvort Lars væri meðvitaður um hversu ævintýralega vinsæll hann er í heimalandinu þessa stundina vegna árangurs strákanna okkar. „Auðvitað hef ég tekið eftir þessu. Ég er búinn að tala við fólk heima og ég fer aðeins á internetið þannig ég er meðvitaður um hvað er að gerast. Það er alltaf betra að vera í jákvæðu umhverfi. Það mikilvægasta er samt það sem er að gerast hérna,“ sagði Lars á blaðamannafundi í dag. Lars var einn af njósnurum sænska landsliðsins á HM 94 í Bandaríkjunum þar Svíar gerðu sér lítið fyrir og unnu bronsið. Eðlilega var gleðin mikil í Svíþjóð á meðan mótinu stóð en Lagerbäck og sænsku strákarnir voru ekki jafnmeðvitaðir um gleðina heima fyrir og íslensku strákarnir núna á gervihnattaröld. „Það áttaði sig enginn á því hversu stórt þetta var í Svíþjóð því það var ekkert internet og í öllum sænska hópnum voru bara nokkrir farsímar. Þegar maður kom heim til Svíþjóðar sá maður að hægt er að bera þetta saman við það sem er að gerast á Íslandi núna. Það er líka svipaður andi í íslenska hópnum núna og var hjá Svíþjóð þá,“ sagði Lars. Annar gamall gamall hundur í faginu, Egil Drillo Olsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, sagði í gær að Lars ætti að vera maðurinn sem tekur við Englandi en tap enska liðsins gegn Íslandi var síðasti leikur Roy Hodgson. Það er ekki að fara að gerast. „Nei, það held ég ekki. Ég verð að átta mig á því að það er kominn tími til að hvíla sig aðeins. Vonandi get ég starfað áfram við fótbolta en ég held ég taki ekki annað þjálfarastarf. Þó þetta sé fallega sagt af Drillo er ég ekki í myndinni hjá Englendingum held ég. Sendu honum samt mínar bestu kveðjur og þakkaðu honum fyrir,“ sagði Lars Lagerbäck. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Nú geturðu upplifað það sem Íslendingarnir á Allianz Riviera-vellinum upplifðu í sigrinum á Englandi. 29. júní 2016 10:45 Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00 Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Heimir Hallgrímsson segir að velgengni Íslands á EM muni hafa áhrif á íslenska knattspyrnu í heild sinni. 29. júní 2016 19:30 Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. 29. júní 2016 12:15 Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. 29. júní 2016 13:15 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Sjá meira
Leikmenn íslenska landsliðsins í Frakklandi og þjálfarar fengu dagsfrí frá fjölmiðlum í gær eftir sigurinn á Englandi en í dag stukku þjálfararnir aftur upp á hestinn og svöruðu spurningum blaðamanna í 45 mínúturá Novotel í Annecy. Nokkrir sænskir fréttamenn fylgja íslenska liðinu hvert fótmál en þeir vildu vita hvort Lars væri meðvitaður um hversu ævintýralega vinsæll hann er í heimalandinu þessa stundina vegna árangurs strákanna okkar. „Auðvitað hef ég tekið eftir þessu. Ég er búinn að tala við fólk heima og ég fer aðeins á internetið þannig ég er meðvitaður um hvað er að gerast. Það er alltaf betra að vera í jákvæðu umhverfi. Það mikilvægasta er samt það sem er að gerast hérna,“ sagði Lars á blaðamannafundi í dag. Lars var einn af njósnurum sænska landsliðsins á HM 94 í Bandaríkjunum þar Svíar gerðu sér lítið fyrir og unnu bronsið. Eðlilega var gleðin mikil í Svíþjóð á meðan mótinu stóð en Lagerbäck og sænsku strákarnir voru ekki jafnmeðvitaðir um gleðina heima fyrir og íslensku strákarnir núna á gervihnattaröld. „Það áttaði sig enginn á því hversu stórt þetta var í Svíþjóð því það var ekkert internet og í öllum sænska hópnum voru bara nokkrir farsímar. Þegar maður kom heim til Svíþjóðar sá maður að hægt er að bera þetta saman við það sem er að gerast á Íslandi núna. Það er líka svipaður andi í íslenska hópnum núna og var hjá Svíþjóð þá,“ sagði Lars. Annar gamall gamall hundur í faginu, Egil Drillo Olsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, sagði í gær að Lars ætti að vera maðurinn sem tekur við Englandi en tap enska liðsins gegn Íslandi var síðasti leikur Roy Hodgson. Það er ekki að fara að gerast. „Nei, það held ég ekki. Ég verð að átta mig á því að það er kominn tími til að hvíla sig aðeins. Vonandi get ég starfað áfram við fótbolta en ég held ég taki ekki annað þjálfarastarf. Þó þetta sé fallega sagt af Drillo er ég ekki í myndinni hjá Englendingum held ég. Sendu honum samt mínar bestu kveðjur og þakkaðu honum fyrir,“ sagði Lars Lagerbäck. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Nú geturðu upplifað það sem Íslendingarnir á Allianz Riviera-vellinum upplifðu í sigrinum á Englandi. 29. júní 2016 10:45 Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00 Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Heimir Hallgrímsson segir að velgengni Íslands á EM muni hafa áhrif á íslenska knattspyrnu í heild sinni. 29. júní 2016 19:30 Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. 29. júní 2016 12:15 Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. 29. júní 2016 13:15 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Sjá meira
Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Nú geturðu upplifað það sem Íslendingarnir á Allianz Riviera-vellinum upplifðu í sigrinum á Englandi. 29. júní 2016 10:45
Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00
Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Heimir Hallgrímsson segir að velgengni Íslands á EM muni hafa áhrif á íslenska knattspyrnu í heild sinni. 29. júní 2016 19:30
Mamma Jóa Berg: Tilvonandi tengdasonur fékk ekkert að borða útaf leiknum í Bern Jóhann Berg Guðmundsson steig sín fyrstu skref í fótbolta í appelsínugulum búningi Fylkis. 29. júní 2016 12:15
Hannes: Ég er stoltur Halldórsson Hún var eftirminnileg stundin þegar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, fór og faðmaði föður sinn í stúkunni á Allianz Riviera leikvanginum í Nice eftir á Íslandi hafði unnið England í sextán liða úrslitunum á EM í Frakklandi. 29. júní 2016 13:15
Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30