Nýr Hilux kominn heim Finnur Thorlacius skrifar 10. júní 2016 09:17 Áttunda kynslóð pallbílsins Toyot Hilux. Laugardaginn 11. júní kl. 12:00 – 16:00 verður ný kynslóð Hilux frumsýnd hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux sem fyrir löngu er orðin goðsögn á fjórum hjólum vegna fjölhæfni, ódrepandi seiglu og getu við erfiðustu aðstæður. Þessi nýja kynslóð hefur öll Hiluxgenin og alla hæfileikana sem forverarnir eru þekktir fyrir en lengi getur gott batnað. Nýr Hilux er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél auk áður óséðra þæginda í stjórnrými. Sem fyrr er því leitun að bíl sem passar betur inn í íslenskan raunveruleika og þjónar eigendum sínum jafn vel hvort sem það eru verktakar, veiðimenn, bændur, ferða- eða fjallafólk. Svo er hann líka algjört augnakonfekt á malbiki. Boðið verður upp á reynsluakstur hjá öllum söluaðilum á laugardag þar sem Hiluxaðdáendur geta kynnst þeim nýja á heimaslóðum. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent
Laugardaginn 11. júní kl. 12:00 – 16:00 verður ný kynslóð Hilux frumsýnd hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux sem fyrir löngu er orðin goðsögn á fjórum hjólum vegna fjölhæfni, ódrepandi seiglu og getu við erfiðustu aðstæður. Þessi nýja kynslóð hefur öll Hiluxgenin og alla hæfileikana sem forverarnir eru þekktir fyrir en lengi getur gott batnað. Nýr Hilux er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél auk áður óséðra þæginda í stjórnrými. Sem fyrr er því leitun að bíl sem passar betur inn í íslenskan raunveruleika og þjónar eigendum sínum jafn vel hvort sem það eru verktakar, veiðimenn, bændur, ferða- eða fjallafólk. Svo er hann líka algjört augnakonfekt á malbiki. Boðið verður upp á reynsluakstur hjá öllum söluaðilum á laugardag þar sem Hiluxaðdáendur geta kynnst þeim nýja á heimaslóðum.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent