Nýr Hilux kominn heim Finnur Thorlacius skrifar 10. júní 2016 09:17 Áttunda kynslóð pallbílsins Toyot Hilux. Laugardaginn 11. júní kl. 12:00 – 16:00 verður ný kynslóð Hilux frumsýnd hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux sem fyrir löngu er orðin goðsögn á fjórum hjólum vegna fjölhæfni, ódrepandi seiglu og getu við erfiðustu aðstæður. Þessi nýja kynslóð hefur öll Hiluxgenin og alla hæfileikana sem forverarnir eru þekktir fyrir en lengi getur gott batnað. Nýr Hilux er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél auk áður óséðra þæginda í stjórnrými. Sem fyrr er því leitun að bíl sem passar betur inn í íslenskan raunveruleika og þjónar eigendum sínum jafn vel hvort sem það eru verktakar, veiðimenn, bændur, ferða- eða fjallafólk. Svo er hann líka algjört augnakonfekt á malbiki. Boðið verður upp á reynsluakstur hjá öllum söluaðilum á laugardag þar sem Hiluxaðdáendur geta kynnst þeim nýja á heimaslóðum. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Laugardaginn 11. júní kl. 12:00 – 16:00 verður ný kynslóð Hilux frumsýnd hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri. Þetta er áttunda kynslóð af Hilux sem fyrir löngu er orðin goðsögn á fjórum hjólum vegna fjölhæfni, ódrepandi seiglu og getu við erfiðustu aðstæður. Þessi nýja kynslóð hefur öll Hiluxgenin og alla hæfileikana sem forverarnir eru þekktir fyrir en lengi getur gott batnað. Nýr Hilux er endurhannaður frá grunni, með nýrri og togmeiri vél auk áður óséðra þæginda í stjórnrými. Sem fyrr er því leitun að bíl sem passar betur inn í íslenskan raunveruleika og þjónar eigendum sínum jafn vel hvort sem það eru verktakar, veiðimenn, bændur, ferða- eða fjallafólk. Svo er hann líka algjört augnakonfekt á malbiki. Boðið verður upp á reynsluakstur hjá öllum söluaðilum á laugardag þar sem Hiluxaðdáendur geta kynnst þeim nýja á heimaslóðum.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent