Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Höskuldur Kári Schram skrifar 11. júní 2016 18:45 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann. Kosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann.
Kosningar 2016 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira