Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 18:50 Hlutabréf í LinkedIn rjúka upp eftir kaup Microsoft Vísir/Getty Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. Hlutabréf LinkedIn, sem hafa verið í frjálsu falli undanfarna mánuði, ruku upp eftir að tilkynnt var um kaupin og hafa þau sem af er degi hækkað um 47 prósent. Búist er við að gengið verði endanlega frá kaupunum fyrir lok þessa árs. Stjórnir beggja fyrirtækja samþykktu kaupin einróma en hluthafar og eftirlitsaðilar þurfa einnig að samþykkja kaupin. Jeff Weiner mun áfram verða forstjóri LinkedIn, í tilkynningu til starfsmanna sinna sagði hann að ekki mætti búast við miklum breytingum hjá LinkedIn eftir samrunann. Talið er að með kaupunum vilji Microsoft herja frekar á samfélagsmiðlamarkaðinn. Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Microsoft tilkynnti í dag að það myndi kaupa samfélagmiðilinn LinkedIn fyrir 26 milljarða dollara. Hlutabréf LinkedIn, sem hafa verið í frjálsu falli undanfarna mánuði, ruku upp eftir að tilkynnt var um kaupin og hafa þau sem af er degi hækkað um 47 prósent. Búist er við að gengið verði endanlega frá kaupunum fyrir lok þessa árs. Stjórnir beggja fyrirtækja samþykktu kaupin einróma en hluthafar og eftirlitsaðilar þurfa einnig að samþykkja kaupin. Jeff Weiner mun áfram verða forstjóri LinkedIn, í tilkynningu til starfsmanna sinna sagði hann að ekki mætti búast við miklum breytingum hjá LinkedIn eftir samrunann. Talið er að með kaupunum vilji Microsoft herja frekar á samfélagsmiðlamarkaðinn.
Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10