Hlutabréf bandarískra skotvopnaframleiðanda hækka í verði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 23:38 Sérfræðingar rekja hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en gripið verður til hertra aðgerða varðandi aðgengi að slíkum vopnum í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent. Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í bandarískum skotvopnaframleiðendum hækkuðu mikið í verði í viðskiptum dagsins á bandarískum hlutabréfamarkaði. Rekja má hækkunina til væntinga um aukna sölu á skotvopnum áður en mögulega verður gripið til hertra aðgerða varðandi aðgengi að skotvopnum. Hlutabréf Smith & Wesson Holding Corps hækkuðu um 11,6 prósent en hlutabréf Sturm Ruger & Co inc hækkuðu um 10,7 prósent. Fastlega má gera ráð fyrir að reynt verði að herða skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum í kjölfar mannskæðustu skotárásar í sögu Bandaríkjanna í Orlando um helgina þar sem minnst 50 létu lífið þegar hinn 29 ára gamli Omar Mateen lét til skarar skríða á skemmtistað LGBT-fólks, vopnaðir árásarriffli og skammbyssu. Sérfræðingar segja að útskýra megi þessa hækkun á verði hlutabréfa skotvopnaframleiðanda vegna þess að búist er við því að sala skotvopna aukist áður en að hert löggjöf tæki gildi, yrði hún samþykkt. Í janúar varð mikil aukning á sölu skotvopna eftir að Barack Obama tilkynnti að hann myndi nota völd sín til þess að gera það erfiðara fyrir almenna borgara að kaupa hættuleg skotvopn. Barack Obama gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega í ræðu sinni í gær vegna skotárásinnar í Orlandi. Ásakaði hann þingið um aðgerðarleysi í því að herða skotvopnalöggjöfina. Hlutabréf í Smith & Wesson Holding Corps hafa hækkað mikið á síðustu tólf mánuðum eða um 39 prósent.
Tengdar fréttir „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40 Mest lesið Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13. júní 2016 15:12
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Árásarmaðurinn í Orlando: Ofbeldisfullur og innblásinn af hugmyndafræði öfgasamtaka Omar Mateen fæddist árið 1986 í New York en foreldrar hans eru frá Afganistan. Mateen var búsettur í Fort Pierce sem er suðaustur af Orlando. Hann giftist árið 2009 en árið 2011 sótti hann um skilnað. 13. júní 2016 16:40