Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Beckham á Burberry í Los Angeles Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour