Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 20:00 Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira