Ekkert nema rautt í kortunum út næstu viku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2016 15:04 Íslendingar hafa varla farið varhluta af blíðviðrinu sem ríkt hefur víðsvegar um land í dag. Fastlega má gera ráð fyrir að blíðviðrið haldist út alla næsta viku. Gera má ráð fyrir 15-20 stiga víða um land í vikunni. Aðspurður hvað veldur svarar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands því að loftþrýsingur í kringum landið sé tltöluleg hár. „Lægðirnar eru að athafna sig suður af. Lægðabrautirnar eru vestur af Írland og þær hringsólar þar. Hér er svo austanátt sem dælir yfir okkur heitu lofti.“ Austfirðingar þurfa þó að sætta sig við það í þessum aðstæðum getur skapast þoka sem eitthvað gæti skyggt á sólina. Síðdegis í dag má búast við stöku skúrum vestanlands. Á fimmtudag og föstudag má einnig gera ráð fyrir úrkomu, a.m.k. sunnan- og vestanlands.Veðurhorfur á landinuHægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað inn til landsins, en þokubakkar við ströndina. Sums staðar skúrir V-til á landinu síðdegis. Hiti frá 8 stigum í þokulofti við strendur upp í 22 stig í innsveitum. Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum vestanlands á morgun, annars víða bjart veður og áfram hlýtt.Á mánudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar rigning fyrir norðan. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á þriðjudag:Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta A-lands, en rigning við S-ströndina seinni partinn. Hiti frá 8 stigum austast, upp í 19 stig SV- og V-landi.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Austanátt, skýjað að mestu en úrkomulítið og fremur hlýtt.via GIPHY Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Íslendingar hafa varla farið varhluta af blíðviðrinu sem ríkt hefur víðsvegar um land í dag. Fastlega má gera ráð fyrir að blíðviðrið haldist út alla næsta viku. Gera má ráð fyrir 15-20 stiga víða um land í vikunni. Aðspurður hvað veldur svarar vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands því að loftþrýsingur í kringum landið sé tltöluleg hár. „Lægðirnar eru að athafna sig suður af. Lægðabrautirnar eru vestur af Írland og þær hringsólar þar. Hér er svo austanátt sem dælir yfir okkur heitu lofti.“ Austfirðingar þurfa þó að sætta sig við það í þessum aðstæðum getur skapast þoka sem eitthvað gæti skyggt á sólina. Síðdegis í dag má búast við stöku skúrum vestanlands. Á fimmtudag og föstudag má einnig gera ráð fyrir úrkomu, a.m.k. sunnan- og vestanlands.Veðurhorfur á landinuHægviðri eða hafgola og yfirleitt léttskýjað inn til landsins, en þokubakkar við ströndina. Sums staðar skúrir V-til á landinu síðdegis. Hiti frá 8 stigum í þokulofti við strendur upp í 22 stig í innsveitum. Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum vestanlands á morgun, annars víða bjart veður og áfram hlýtt.Á mánudag:Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar lítilsháttar rigning fyrir norðan. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á þriðjudag:Austlæg átt, skýjað með köflum og dálítil væta A-lands, en rigning við S-ströndina seinni partinn. Hiti frá 8 stigum austast, upp í 19 stig SV- og V-landi.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Austanátt, skýjað að mestu en úrkomulítið og fremur hlýtt.via GIPHY
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira