Bisping fyrsti breski heimsmeistarinn í UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2016 15:00 Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan. MMA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Michael Bisping varð um nýliðna helgi heimsmeistari í millivigt UFC er hann vann mjög óvæntan sigur á Luke Rockhold. Bisping er búinn að vera lengi í bransanum og hafði beðið í áraraðir eftir stóra tækifærinu. Hann nýtti það heldur betur. Rockhold virtist ekki bera neina virðingu fyrir Bisping. Mætti hrokafullur og kærulaus til bardagans og fékk á baukinn fyrir vikið. Það var strax í fyrstu lotu sem Bisping rotaði Rockhold og varð um leið fyrsti Bretinn til þess að verða heimsmeistari í UFC. Bisping kemur frá Manchester og er harður stuðningsmaður Man. Utd. Rockhold tók tapinu illa og sýndi Bisping enga virðingu eftir bardagann. Hélt frekar áfram með hrokann. „Guð minn góður. Bisping er svo mikið fífl. Hann sýndi sitt rétta andlit eftir bardagann með því að öskra á mig hvort ég vissi hvar ég væri. Hann er algjör drullusokkur og ég mun drepa hann í næsta bardaga,“ sagði Rockhold en Bisping kallaði hann homma í kjölfarið og þurfti að stía þá í sundur. Þeir voru klárir í meiri slagsmál á blaðamannafundinum. Á sama bardakvöldi varði Dominick Cruz titil sinn í bantamvigt er hann hafði betur gegn Urijah Faber. Faber var að reyna við beltið í fjórða sinn og klikkaði enn og aftur. Bardaga Bisping og Rockhold má sjá hér að ofan.
MMA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Sjá meira