Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. júní 2016 20:00 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. Max Verstappen vann spænska kappaksturinn á Red Bull bílnum eftir að Mercedes ökumennirnir lentu saman og þurftu að hætta keppni. Lukkan ein færði Mercedes sigur gegn Red Bull í Mónkó. Red Bull klúðraði þjónustuhléi sem kostaði Daniel Ricciardo allt að því örugglega unna keppni. Mercedes bíllinn er að öllum likindum sá bestin á heildina litið. Wolff hefur þó auknar áhyggjur af keppinautunum og þá sérstaklega Red Bull. „Mónakókeppnin bauð upp á blendnar tilfinningar. Lewis [Hamilton] gerði það sem von var á [hann vann]. Það þurfti mjög kjarkmikla keppnisáætlun til að láta það takast og stóra sneið af heppni í kringum þjónustuhlé Daniel [Ricciardo] til að okkur tækist að vinna,“ sagði Wolff. „Ég hef sagt þetta oft áður en við megum ekkert misstíga okkur í þessari heimsmeistarakeppni. Það er stöðug barátta að halda hverslags forskoti sem við höfum við. Pressan eykst bara og eykst,“ hélt Wolff áfram. „Þetta óútreiknanlega tímabil hefur verið afar gott fyrir Formúlu 1 sem íþrótt og sýnir að hún er lifandi og líður vel. Fyrir okkur sem lið hins vegar er greinilega margt að laga. Við getum enn bætt áreiðanleika okkar en áherslan á meira afl er að verða stöðugt mikilvægari líka,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30 Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. Max Verstappen vann spænska kappaksturinn á Red Bull bílnum eftir að Mercedes ökumennirnir lentu saman og þurftu að hætta keppni. Lukkan ein færði Mercedes sigur gegn Red Bull í Mónkó. Red Bull klúðraði þjónustuhléi sem kostaði Daniel Ricciardo allt að því örugglega unna keppni. Mercedes bíllinn er að öllum likindum sá bestin á heildina litið. Wolff hefur þó auknar áhyggjur af keppinautunum og þá sérstaklega Red Bull. „Mónakókeppnin bauð upp á blendnar tilfinningar. Lewis [Hamilton] gerði það sem von var á [hann vann]. Það þurfti mjög kjarkmikla keppnisáætlun til að láta það takast og stóra sneið af heppni í kringum þjónustuhlé Daniel [Ricciardo] til að okkur tækist að vinna,“ sagði Wolff. „Ég hef sagt þetta oft áður en við megum ekkert misstíga okkur í þessari heimsmeistarakeppni. Það er stöðug barátta að halda hverslags forskoti sem við höfum við. Pressan eykst bara og eykst,“ hélt Wolff áfram. „Þetta óútreiknanlega tímabil hefur verið afar gott fyrir Formúlu 1 sem íþrótt og sýnir að hún er lifandi og líður vel. Fyrir okkur sem lið hins vegar er greinilega margt að laga. Við getum enn bætt áreiðanleika okkar en áherslan á meira afl er að verða stöðugt mikilvægari líka,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30 Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30 Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton og Rosberg hreinsa loftið Lewis Hamilton segir að loftið sé hreint eftir samræður við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Ætla má að mikil spenna hafi skapast á milli ökumannanna eftir árekstur þeirra í spænska kappakstrinum. 26. maí 2016 11:30
Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30
Marko: Þetta voru mannleg mistök Lewis Hamilton ók vel í dag. Hann ræsti þriðji og endaði á að vinna keppnina. Mannleg mistök hjá Red Bull kostuðu Daniel Ricciardo keppnina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. maí 2016 14:45
Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30