Enn slær í brýnu milli Kína og Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2016 08:07 Kínversk J-10 flugvél á flugi. Vísir/EPA Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kínverskri orrustuþotu hafa verið flogið að bandarískri flugvél með glæfralegum hætti yfir Kínahafi í gær. Atvikið mun hafa átt sér stað í alþjóðlegri lofthelgi þar sem tvær J-10 þotur flugu að RC-135 flugvél Bandaríkjanna. Í tilkynningu frá Bandaríkjunum segir að annarri kínversku flugvélinni hafi verið flogið of hratt að flugvél Bandaríkjanna. Engin ögrun hafi átt sér stað og að atvikið virðist vera dæmi um ófaglega hegðun flugmanna. Kínverjar segjast hafa fengið kvörtun frá Bandaríkjunum en í yfirlýsingu til Reuters segja þeir að Bandaríkin séu vísvitandi að reyna að gera mikið úr atvikinu. Bendar þeir á að um eftirlitsflugvél Bandaríkjanna hafi verið að ræða og hún hafi verið notuð til að fylgjast með Kína. Ennfremur segir að kínverskir flugmenn fylgi lögum og reglum. Þeir starfi með ábyrgum og faglegum hætti.Hér má sjá til hvaða hafssvæðis Kína gerir tilkall til.Vísir/GRaphicNewsYfirvöld Bandaríkjanna tilkynntu í síðasta mánuði að tveimur kínverskum orrustuþotum hefði verið flogið í innan við 15 metra fjarlægð frá eftirlitsflugvél þeirra yfir Kínahafi, þar sem Kínverjar hafa gert tilkall til umfangsmikils svæðis í trássi við nágranna sína. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í vikunni að Bandaríkin myndu setja sig gegn öllum tilraunum Kínverja til að stofna loftvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi, eins og þeir gerðu í Austur-Kínahafi árið 2013. Kína hefur gert tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs en Filippseyjar, Víetnam, Malasía, Taívan og Brúnei hafa eining gert tilkall til svæðisins. Kínverjar hafa byggt upp fjölda manngerðra eyja á hafsvæðinu og komið fyrir þar flugvöllum, vopnum og margvíslegum búnaði. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46 Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24 G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum segja kínverskri orrustuþotu hafa verið flogið að bandarískri flugvél með glæfralegum hætti yfir Kínahafi í gær. Atvikið mun hafa átt sér stað í alþjóðlegri lofthelgi þar sem tvær J-10 þotur flugu að RC-135 flugvél Bandaríkjanna. Í tilkynningu frá Bandaríkjunum segir að annarri kínversku flugvélinni hafi verið flogið of hratt að flugvél Bandaríkjanna. Engin ögrun hafi átt sér stað og að atvikið virðist vera dæmi um ófaglega hegðun flugmanna. Kínverjar segjast hafa fengið kvörtun frá Bandaríkjunum en í yfirlýsingu til Reuters segja þeir að Bandaríkin séu vísvitandi að reyna að gera mikið úr atvikinu. Bendar þeir á að um eftirlitsflugvél Bandaríkjanna hafi verið að ræða og hún hafi verið notuð til að fylgjast með Kína. Ennfremur segir að kínverskir flugmenn fylgi lögum og reglum. Þeir starfi með ábyrgum og faglegum hætti.Hér má sjá til hvaða hafssvæðis Kína gerir tilkall til.Vísir/GRaphicNewsYfirvöld Bandaríkjanna tilkynntu í síðasta mánuði að tveimur kínverskum orrustuþotum hefði verið flogið í innan við 15 metra fjarlægð frá eftirlitsflugvél þeirra yfir Kínahafi, þar sem Kínverjar hafa gert tilkall til umfangsmikils svæðis í trássi við nágranna sína. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í vikunni að Bandaríkin myndu setja sig gegn öllum tilraunum Kínverja til að stofna loftvarnarsvæði yfir Suður-Kínahafi, eins og þeir gerðu í Austur-Kínahafi árið 2013. Kína hefur gert tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs en Filippseyjar, Víetnam, Malasía, Taívan og Brúnei hafa eining gert tilkall til svæðisins. Kínverjar hafa byggt upp fjölda manngerðra eyja á hafsvæðinu og komið fyrir þar flugvöllum, vopnum og margvíslegum búnaði.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46 Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24 G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Orrustuþotum flogið hættulega nálægt eftirlitsflugvél Mikil spenna er á milli Bandaríkjanna og Kína í suður-Kínahafi 19. maí 2016 07:46
Sendu herþotur til móts við herskip Bandaríkjanna Kínverjar hafa lagt hald á fjölda rifa í Suður-Kínahafi og lýst eign sinni á hafsvæðinu. 10. maí 2016 17:24
G7 senda Kínverjum skilaboð vegna hafsvæðisdeilna Kínverjar, sem hafa gert tilkall til stórs svæðis í Suður-Kínahafi, segja málið ekki koma G7 þjóðunum við. 26. maí 2016 15:45