Vinkona kemur Amber Heard til varnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2016 12:27 Amber Heard og Johnny Depp. V'isir/EPA Vinkona leikkonunnar Amber Heard hefur komið henni til varnar og segist hafa heyrt hana öskra þegar eiginmaður hennar Johnny Depp veitti henni áverka. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. iO Tillett Wright segist hafa verið að tala við Heard í símanum þegar Depp kastaði símanum framan í Heard. Í fjölda færsla á Twittersíðu sinni segir Wright frá því hún hafi margsinnis séð áverka á Heard og deilir hún frétt frá TMZ um að vitni segi enga áverka hafa verið á leikkonunni. Wright spyr hve mikið af sönnunargögnum konur þurfi og bendir á að Heard hafi lagt fram myndir, smáskilaboð, vitni og hafi sótt um nálgunarbann. I was on the fucking phone when he hit her. I HEARD HER SCREAM. I will testify. Here and in court. Under oath. WHAT ELSE DOES A WOMAN NEED?— iO Tillett Wright (@iOlovesyou) June 7, 2016 Heard sótti um skilnað frá Depp þann 23. maí. Nokkrum dögum síðar mætti hún fyrir dómara með glóðurauga. Hún segir Depp hafa ráðist á sig nokkrum sinnum á fimmtán mánaða hjónabandi þeirra. Lögmaður Depp segir að Heard hafi ákveðið að sækjast eftir nálgunarbanni vegna neikvæðar umfjöllunar um hana. Aðdáendur Depp brugðust reiðir við því að hún sótti um skilnað einungis nokkrum dögum eftir að móðir hans lést. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Vinkona leikkonunnar Amber Heard hefur komið henni til varnar og segist hafa heyrt hana öskra þegar eiginmaður hennar Johnny Depp veitti henni áverka. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. iO Tillett Wright segist hafa verið að tala við Heard í símanum þegar Depp kastaði símanum framan í Heard. Í fjölda færsla á Twittersíðu sinni segir Wright frá því hún hafi margsinnis séð áverka á Heard og deilir hún frétt frá TMZ um að vitni segi enga áverka hafa verið á leikkonunni. Wright spyr hve mikið af sönnunargögnum konur þurfi og bendir á að Heard hafi lagt fram myndir, smáskilaboð, vitni og hafi sótt um nálgunarbann. I was on the fucking phone when he hit her. I HEARD HER SCREAM. I will testify. Here and in court. Under oath. WHAT ELSE DOES A WOMAN NEED?— iO Tillett Wright (@iOlovesyou) June 7, 2016 Heard sótti um skilnað frá Depp þann 23. maí. Nokkrum dögum síðar mætti hún fyrir dómara með glóðurauga. Hún segir Depp hafa ráðist á sig nokkrum sinnum á fimmtán mánaða hjónabandi þeirra. Lögmaður Depp segir að Heard hafi ákveðið að sækjast eftir nálgunarbanni vegna neikvæðar umfjöllunar um hana. Aðdáendur Depp brugðust reiðir við því að hún sótti um skilnað einungis nokkrum dögum eftir að móðir hans lést.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13