Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Birgir Olgeirsson skrifar 8. júní 2016 16:16 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Vísir/EPA Samfélagsmiðillinn Facebook er með nýtt tól í prófunum hjá sér sem er ætlað að gera notendum miðilsins mögulegt að láta vini sína vita af færslum. Á vef Independent er þetta sagt eiga að koma í stað fyrir hefðbundnar leiðir sem notendur hafa hingað til notast við til að láta vita af færslum. Í dag tíðkast það hjá mörgum að merkja nöfn vina sinna í stöðuuppfærslum eða í athugasemdum við einhverja færslu. Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Er Facebook sagt vonast til að þetta tilkynningatól verði þess valdandi að notendur muni eiga í samræðum í athugasemdum við stöðuuppfærslur í stað þess að þar séu einungis fjöldi nafna sem er búið að merkja til að láta viðkomandi vita. Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook er með nýtt tól í prófunum hjá sér sem er ætlað að gera notendum miðilsins mögulegt að láta vini sína vita af færslum. Á vef Independent er þetta sagt eiga að koma í stað fyrir hefðbundnar leiðir sem notendur hafa hingað til notast við til að láta vita af færslum. Í dag tíðkast það hjá mörgum að merkja nöfn vina sinna í stöðuuppfærslum eða í athugasemdum við einhverja færslu. Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Er Facebook sagt vonast til að þetta tilkynningatól verði þess valdandi að notendur muni eiga í samræðum í athugasemdum við stöðuuppfærslur í stað þess að þar séu einungis fjöldi nafna sem er búið að merkja til að láta viðkomandi vita.
Tækni Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira