Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Ritstjórn skrifar 30. maí 2016 16:00 Jourdan Dunn er ein frægasta fyrirsæta Bretlands um þessar mundir en hún er með samning við Storm Management. Mynd/Getty Fimm stærstu fyrirsætuskrifstofur Bretlands hafa verið sakaðar af samkeppniseftirlitinu þar í landi um að hafa verið með verðsamráð. Rannsókn á málinu er enn í gangi en samkeppniseftirlitið heldur því fram að skrifstofurnar hafi hækkað verðið á því að fá fyrirsæturnar sem eru á samningi hjá þeim til þess að sitja fyrir. Fyrirsætuskrifstofurnar sem um ræðir eru Storm Management, Models 1, Premier Model Management, Viva og FM Models. Þessar skrifstofur eru með margar af stærstu fyrirsætum heims starfandi fyrir sig. Þar er helst að nefna Jourdan Dunn, Behati Prinsloo, Doutzen Kroes, Alessandra Ambrosio. Kate Moss sagði upp samningi sínum við Storm Management fyrr á árinu og hóf að sjá um verkefnin sín sjálf. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour
Fimm stærstu fyrirsætuskrifstofur Bretlands hafa verið sakaðar af samkeppniseftirlitinu þar í landi um að hafa verið með verðsamráð. Rannsókn á málinu er enn í gangi en samkeppniseftirlitið heldur því fram að skrifstofurnar hafi hækkað verðið á því að fá fyrirsæturnar sem eru á samningi hjá þeim til þess að sitja fyrir. Fyrirsætuskrifstofurnar sem um ræðir eru Storm Management, Models 1, Premier Model Management, Viva og FM Models. Þessar skrifstofur eru með margar af stærstu fyrirsætum heims starfandi fyrir sig. Þar er helst að nefna Jourdan Dunn, Behati Prinsloo, Doutzen Kroes, Alessandra Ambrosio. Kate Moss sagði upp samningi sínum við Storm Management fyrr á árinu og hóf að sjá um verkefnin sín sjálf.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour