Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Ritstjórn skrifar 31. maí 2016 09:30 Pharrell hefur ávallt verið talinn einn smekklegasti tónlistarmaður heims og það er greinilegt að Karl Lagerfeld finnist það líka. Mynd/Getty Söngvarinn og lagahöfundurinn Pharrell Williams er líklega jafn þekktur fyrir tónlist sína og hann er fyrir störf sín í tískubransanum. Hann hefur unnið með Adidas, Uniqlo, G-Star ásamt mörgum fleirum í gegnum tíðina. Í þetta skiptið er hann hinsvegar í samstarfi með einu virtasta og verðmætasta tískuhúsi heims, Chanel. Ekki er vitað nákvæmlega hvað samstarfið felst í sér en ljóst er að afraksturinn mun fara á sölu í júní og að Pharrell kom persónulega mjög nálægt hönnunnini. Chanel birti myndband á heimasíðu sinni af Pharrell þar sem hann heimsækir höfuðstöðvar Chanel og heilsar upp á fólkið sem vinnur dögum saman við það að handsauma flottustu og dýrustu flíkur tískuhússins. Hægt er að sjá Pharrell vinna bakvið tjöldin hér. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Pharrell vinnur með Chanel. Hér fyrir neðan er stuttmynd frá árinu 2014 sem að Pharrell lék í ásamt Cara Delevigne, leikstýrð af Karl Lagerfeld. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour
Söngvarinn og lagahöfundurinn Pharrell Williams er líklega jafn þekktur fyrir tónlist sína og hann er fyrir störf sín í tískubransanum. Hann hefur unnið með Adidas, Uniqlo, G-Star ásamt mörgum fleirum í gegnum tíðina. Í þetta skiptið er hann hinsvegar í samstarfi með einu virtasta og verðmætasta tískuhúsi heims, Chanel. Ekki er vitað nákvæmlega hvað samstarfið felst í sér en ljóst er að afraksturinn mun fara á sölu í júní og að Pharrell kom persónulega mjög nálægt hönnunnini. Chanel birti myndband á heimasíðu sinni af Pharrell þar sem hann heimsækir höfuðstöðvar Chanel og heilsar upp á fólkið sem vinnur dögum saman við það að handsauma flottustu og dýrustu flíkur tískuhússins. Hægt er að sjá Pharrell vinna bakvið tjöldin hér. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Pharrell vinnur með Chanel. Hér fyrir neðan er stuttmynd frá árinu 2014 sem að Pharrell lék í ásamt Cara Delevigne, leikstýrð af Karl Lagerfeld.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour