Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2016 22:15 Mayweather ætlar að láta þennan bardaga verða að veruleika. Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. Hinn goðsagnakenndi hnefaleikaþjálfari, Freddie Roach, hefur nú greint frá því að Mayweather hafi beðið sig um að þjálfa Conor fyrir bardaga. Roach hefur meðal annars þjálfað Manny Pacquiao, Miguel Cottu og Julio Cesar Chavez. „Ég hef heyrt orðróminn um að Conor hafi hringt í mig og beðið mig um að þjálfa sig. Sá orðrómur er ekki sannur. Mayweather kom aftur á móti til mín um daginn og bað mig um að þjálfa Conor,“ sagði Roach. „Mayweather sagði við mig að það yrði af þessum bardaga og allir myndu fá mikinn pening.“ Roach er ekkert brjálæðislega hrifinn af þeirri hugmynd að Mayweather og Conor mætist í hnefaleikabardaga. „Mayweather er besti hnefaleikmaður heims og ég held að hann myndi ekki tapa lotu gegn manni eins og Conor sem hefur litla reynslu,“ segir Roach. „Conor lítur út fyrir að vera ágætis boxari og hann er frábær í MMA. Hann er í raun aðeins byrjandi í hnefaleikum og það tæki mig þrjú ár að gera hann tilbúinn í bardaga gegn manni eins og Mayweather.“ MMA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. Hinn goðsagnakenndi hnefaleikaþjálfari, Freddie Roach, hefur nú greint frá því að Mayweather hafi beðið sig um að þjálfa Conor fyrir bardaga. Roach hefur meðal annars þjálfað Manny Pacquiao, Miguel Cottu og Julio Cesar Chavez. „Ég hef heyrt orðróminn um að Conor hafi hringt í mig og beðið mig um að þjálfa sig. Sá orðrómur er ekki sannur. Mayweather kom aftur á móti til mín um daginn og bað mig um að þjálfa Conor,“ sagði Roach. „Mayweather sagði við mig að það yrði af þessum bardaga og allir myndu fá mikinn pening.“ Roach er ekkert brjálæðislega hrifinn af þeirri hugmynd að Mayweather og Conor mætist í hnefaleikabardaga. „Mayweather er besti hnefaleikmaður heims og ég held að hann myndi ekki tapa lotu gegn manni eins og Conor sem hefur litla reynslu,“ segir Roach. „Conor lítur út fyrir að vera ágætis boxari og hann er frábær í MMA. Hann er í raun aðeins byrjandi í hnefaleikum og það tæki mig þrjú ár að gera hann tilbúinn í bardaga gegn manni eins og Mayweather.“
MMA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira