Meirihluti Breta gegn útgöngu úr ESB Sæunn Gísladóttir skrifar 24. maí 2016 16:13 Skiptar skoðanir eru um aðild Breta að ESB, David Cameron forsætisráðherra styður viðveru en Boris Johnson, borgarstjóri Lundúna, vill yfirgefa ESB. vísir/EPA Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars. Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins The Telegraph styðja 55 prósent Breta áframhaldandi viðveru í Evrópusambandinu, á meðan 42 prósent vilja yfirgefa ESB. Karlmenn, íhaldssamt fólk og eldri borgarar mælast nú líklegri til að kjósa um áframhaldandi viðveru. Nýja könnunin ætti að valda þeim sem vilja yfirgefa ESB áhyggjum þar sem að helstu stuðningshópur útgöngu virðast hafa skipt um skoðun. Þessi skoðunakönnun er í takt við kannanir síðustu vikna sem benda til þess að Bretland muni vera áfram í ESB eftir kosningarnar þann 23. júní næstkomandi. Könnunin sýnir að 57 prósent þeirra sem sögðust hafa kosið Íhaldsflokkinn í síðustu kosningum í fyrra vilji að Bretland verði áfram í ESB. Í mars mældist sá hópur einunigs með 34 prósent fylgi. Því virðist sem kjósendur Íhaldsflokksins séu að fylgja forsætisráðherra sínum, David Cameron, og vilja vera áfram í ESB. Bretar sem eru 65 ára eða eldra eru sá hópur sem líklegastur er til að styðja útgöngu úr ESB. Hins vegar sögðust 52 prósent þeirra styðja áframhaldandi viðveru núna, samanborið við 34 prósent í mars.
Tengdar fréttir Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45 AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00 Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00 Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ytri Evrópusamvinna gæti tekið við af ESB Útganga Bretlands úr ESB hefur töluverð áhrif á Ísland þar sem Bretland er okkar nánasti viðskiptaaðili í Evrópu. 21. maí 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Forystumenn fylkinga í Brexit kosningunum að fara á taugum Boris Johnson segir markmið Evrópusambandsins þau sömu og Hitlers þótt skriffinnar í Brussel noti önnur vinnubröðg en nasistarnir. 15. maí 2016 19:45
AGS telur útgöngu úr ESB hafa slæmar afleiðingar Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir það hafa mjög slæmar afleiðingar kjósi Bretar að ganga úr Evrópusambandinu (ESB) 17. maí 2016 07:00
Atvinnulífið klofið í afstöðu til Evrópusambandsins Meirihluti þeirra sem starfa í bresku atvinnulífi hyggst greiða atkvæði með áframhaldandi aðild Breta að Evrópusambandinu. 11. maí 2016 11:00
Pundið gæti veikst um 15% Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum 24. maí 2016 07:00