Réttað verður yfir Bill Cosby Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2016 18:25 Bill Cosby. Vísir/EPA Bandarískur dómari hefur ákveðið að rétta skuli í máli gegn Bill Cosby þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn fyrrverandi starfsmanni Temple-háskólans. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en það er Andrea Costand sem sakar hann um að hafa byrlað sér ólyfjan og brotið gegn henni kynferðislega nærri heimili Cosbys í Philadelphia fyrir 12 árum. Lögregla hóf rannsókn á kæru hennar gegn Cosby á ný í fyrra eftir að fjörutíu konur höfðu stigið fram að lýst svipuðum ásökunum á hendur grínistans. Fram kemur á vef BBC að ekki sé búið að ákveða hvenær verður réttað í málinu. Cosby hefur sjálfur haldið því fram að hann hafi haft samræði við konurnar með þeirra samþykki. „Ég sagði við hann: Ég get ekki talað, herra Cosby. Ég varð rosalega hrædd,“ sagði Andrea Costand við lögreglu árið 2005 þegar hún lýsti því sem gerðist eftir að Cosby hafði gefið henni þrjár bláar pillur. Hún sagði pillurnar hafa gert hana ringlaða og máttlausa í fótleggjunum. BBC segir Cosby halda því fram að Constand hafi aldrei beðið hann um að hætta. Constand segir að hún hafi verið of veikburða vegna lyfjanna sem hann gaf henni til að gera neitt. Dómarinn ákvað jafnframt í dag að Constand þurfi ekki að gefa skýrslu við réttarhöldin. Verði hann fundinn sekur á Cosby yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist. Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga „Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“ 30. desember 2015 22:54 Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004. 3. febrúar 2016 23:43 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Bandarískur dómari hefur ákveðið að rétta skuli í máli gegn Bill Cosby þar sem hann er sakaður um kynferðisbrot gegn fyrrverandi starfsmanni Temple-háskólans. Frá þessu er greint á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en það er Andrea Costand sem sakar hann um að hafa byrlað sér ólyfjan og brotið gegn henni kynferðislega nærri heimili Cosbys í Philadelphia fyrir 12 árum. Lögregla hóf rannsókn á kæru hennar gegn Cosby á ný í fyrra eftir að fjörutíu konur höfðu stigið fram að lýst svipuðum ásökunum á hendur grínistans. Fram kemur á vef BBC að ekki sé búið að ákveða hvenær verður réttað í málinu. Cosby hefur sjálfur haldið því fram að hann hafi haft samræði við konurnar með þeirra samþykki. „Ég sagði við hann: Ég get ekki talað, herra Cosby. Ég varð rosalega hrædd,“ sagði Andrea Costand við lögreglu árið 2005 þegar hún lýsti því sem gerðist eftir að Cosby hafði gefið henni þrjár bláar pillur. Hún sagði pillurnar hafa gert hana ringlaða og máttlausa í fótleggjunum. BBC segir Cosby halda því fram að Constand hafi aldrei beðið hann um að hætta. Constand segir að hún hafi verið of veikburða vegna lyfjanna sem hann gaf henni til að gera neitt. Dómarinn ákvað jafnframt í dag að Constand þurfi ekki að gefa skýrslu við réttarhöldin. Verði hann fundinn sekur á Cosby yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsisvist.
Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga „Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“ 30. desember 2015 22:54 Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004. 3. febrúar 2016 23:43 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Mál Cosby hefði fyrnst innan nokkurra daga „Það var aldrei spurning að hefja rannsókn að nýju, okkur bar skylda til þess.“ 30. desember 2015 22:54
Frávísunarkröfu Bill Cosby hafnað Cosby er grunaður um að hafa byrlað Andreu Constand ólyfjan og að hafa síðar misnotað hana árið 2004. 3. febrúar 2016 23:43
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent