Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2016 07:36 Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Vísir/Getty Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira