Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 28. maí 2016 22:15 Fötin pössuðu einstaklega vel inn í umhverfið á Niteròi Contemporary safninu. Myndir/Getty Louis Vuitton sýndi Resort 2017 línuna sína í Niteròi Contemporary listasafninu í Ríó, Brasilíu. Safnið er eitt af helstu kennileitum borgarinnar en það er hannað af Oscar Niemeyer. Fatalínan passaði vel inn í þetta óvenjulega safn en þau voru einstaklega litrík, töffaraleg og öðruvísi þegar að það kom að sniðuðun. Strigaskór, litríkir kjólar, stórar töskur og kvenleg snið voru áberandi á sýningunni en hún hefur fengið einstaklega góða dóma hjá fjölmiðjum erlendis. Mikil spenna hefur verið fyrir sýningunni frá því að það var tilkynnt í febrúar á þessu ári að hún yrði haldin á þessum stað. Nicolas Ghesquiére, yfirhönnuður Louis Vuitton, hefur farið með merkið nýjar og spennandi leiðir og voru fjölmargir úr tískuelítunni sem flugu alla leið til Brasilíu til þess eins að fá að sjá sýninguna með eigin augum. #LVCruise 2017 by @nicolasghesquiere A photo posted by Louis Vuitton Official (@louisvuitton) on May 28, 2016 at 1:54pm PDT A boombox case on the runway at @louisvuitton cruise 2017 #lvcruise A photo posted by Tommy Ton (@tommyton) on May 28, 2016 at 2:35pm PDT @louisvuitton #lvcruise #riodejaneiro A video posted by Miroslava Duma (@miraduma) on May 28, 2016 at 2:03pm PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour
Louis Vuitton sýndi Resort 2017 línuna sína í Niteròi Contemporary listasafninu í Ríó, Brasilíu. Safnið er eitt af helstu kennileitum borgarinnar en það er hannað af Oscar Niemeyer. Fatalínan passaði vel inn í þetta óvenjulega safn en þau voru einstaklega litrík, töffaraleg og öðruvísi þegar að það kom að sniðuðun. Strigaskór, litríkir kjólar, stórar töskur og kvenleg snið voru áberandi á sýningunni en hún hefur fengið einstaklega góða dóma hjá fjölmiðjum erlendis. Mikil spenna hefur verið fyrir sýningunni frá því að það var tilkynnt í febrúar á þessu ári að hún yrði haldin á þessum stað. Nicolas Ghesquiére, yfirhönnuður Louis Vuitton, hefur farið með merkið nýjar og spennandi leiðir og voru fjölmargir úr tískuelítunni sem flugu alla leið til Brasilíu til þess eins að fá að sjá sýninguna með eigin augum. #LVCruise 2017 by @nicolasghesquiere A photo posted by Louis Vuitton Official (@louisvuitton) on May 28, 2016 at 1:54pm PDT A boombox case on the runway at @louisvuitton cruise 2017 #lvcruise A photo posted by Tommy Ton (@tommyton) on May 28, 2016 at 2:35pm PDT @louisvuitton #lvcruise #riodejaneiro A video posted by Miroslava Duma (@miraduma) on May 28, 2016 at 2:03pm PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour