David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour