Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2016 23:45 Sergio Marchionne er orðinn leiður á óheppni Ferrari. Vísir/Getty Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. „Ég ætlast til þess að við förum að vinna fljótlega, byrjum á Spáni,“ sagði Marchionne á Alfa Romeo kynningu á Ítalíu. „Ég hef fulla trú á því. Sunnudagurinn verður mikilvægur dagur, hingað til hefur óheppnin elt okkur en tímabilið er rétt að byrja,“ Bætti Marchionne við. Ferrari er í öðru sæti í keppni bílasmiða, 81 stigi á eftir ríkjandi heimsmeisturum Mercedes. Ferrari hefur skort hraða til að ógna Mercedes af alvöru. Marchionne telur óheppni hafa kostað liðið mikið á tímabilinu hingað til en telur að spænski kappaksturinn um helgina verði vendipunktur. Hann telur liðið eiga að vinna sína fyrstu keppni í ár á sunnudaginn. „Ég er mjög ánægður með bæði [Sebastian] Vettel og [Kimi] Raikkonen. Það eina sem hefur ekki virkað er heppnin,“ sagði Marchionne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. „Ég ætlast til þess að við förum að vinna fljótlega, byrjum á Spáni,“ sagði Marchionne á Alfa Romeo kynningu á Ítalíu. „Ég hef fulla trú á því. Sunnudagurinn verður mikilvægur dagur, hingað til hefur óheppnin elt okkur en tímabilið er rétt að byrja,“ Bætti Marchionne við. Ferrari er í öðru sæti í keppni bílasmiða, 81 stigi á eftir ríkjandi heimsmeisturum Mercedes. Ferrari hefur skort hraða til að ógna Mercedes af alvöru. Marchionne telur óheppni hafa kostað liðið mikið á tímabilinu hingað til en telur að spænski kappaksturinn um helgina verði vendipunktur. Hann telur liðið eiga að vinna sína fyrstu keppni í ár á sunnudaginn. „Ég er mjög ánægður með bæði [Sebastian] Vettel og [Kimi] Raikkonen. Það eina sem hefur ekki virkað er heppnin,“ sagði Marchionne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00
Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45
Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00