Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2016 15:15 Lighthouse X er framlag Dana í Eurovision í ár. Vísir/EPA Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið. Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Seinni undanriðill söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld en þar er Dönum ekki spáð góðu gengi. Danir sendu tríóið Lighthouse X í keppnina í ár með lagið Soldiers Of Love en veðbankar eru ekki bjartsýnir fyrir hönd frænda okkar. Er talið að þeir muni sitja eftir ásamt Georgíu, Makedóníu, Hvíta Rússlandi, Írlandi, Slóveníu, Albaníu og Sviss.Þessi spá leggst eflaust ekki vel í Dani en þeir komust heldur ekki upp úr undanriðlinum í fyrra þar sem Evrópa hreyfst ekki með hljómsveitinni Anti Social Media sem flutti sykursæta slagarann The Way You Are. Norðmönnum er hins vegar spáð upp úr riðlinum ásamt Úkraínu, Ástralíu, Serbíu, Lettlandi, Belgíu, Ísrael, Búlgaríu, Litháen og Póllandi. Síðastliðinn þriðjudag féllu bæði Finnar og Íslendingar úr leik. Rætist spá veðbanka verða Norðmenn og Svíar því einu fulltrúar Norðurlandaþjóðanna í úrslitunum á laugardag. Enn er Rússum spáð sigri í keppninni, Úkraínu annað sætið og Frakklandi þriðja sætið. Áströlum er spáð fjórða sætið, gestgjöfunum Svíum fimmta sætið og Möltu sjötta sætið.
Eurovision Tengdar fréttir Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08 Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30 Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Tónninn og textinn með Gretu Salóme en hraðinn vinnur þó á móti henni Rýnt í Eurovision-framlag Íslendinga og möguleika þess í ljósi skemmtilegra staðreynda. 10. maí 2016 14:08
Erlendir blaðamenn ósáttir um örlög Gretu: „Þetta er mjög ósanngjarnt“ Erlendir blaðamenn spöruðu ekki stóru orðin eftir fyrstu undankeppni Eurovision í Stokkhólmi í gærkvöldi, en eins og flestir vita eru Íslendingar ekki með á laugardaginn. 11. maí 2016 13:30
Dapur árangur í Eurovision vekur upp minningar frá mögru árunum okkar Eiríkur Hauksson gekk svo langt að segja Austur Evrópu hafa lýst yfir stríði. 11. maí 2016 11:36