Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 16:16 Eru notendur Facebook að gefa fyrirtækinu of mikið af persónuupplýsingum með því að nota nýju tilfinningatáknin? Vísir Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni.
Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51
Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07
Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00