Dami Im byggði upp mikið forskot í stigagjöf dómnefndarinnar og hafði lagið um skeið 300 stiga forskot á úkraínska lagið. Úkraína var hins vegar næst vinsælasta lagið í símakosningunni og ýtti það úkraínska laginu yfir Ástralíu.
Rússland var í þriðja sæti en landið var vinsælast í símakosningunni.
Hér að neðan má heyra lagið 1944 eins og það hljómaði á sviðinu í kvöld.
