Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2016 14:22 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffett, fjárfesti í Apple í fyrsta sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins. CNN Money greinir frá því að félagið hafi keypt yfir 9,8 milljón hluti í fyrirtækinu á tímabilinu. Hver hlutur kostaði um 109 dollara, jafnvirði 13.440 íslenskra króna. Því má áætla að fjárfestingin hafi numið 1,1 milljarði dollara, jafnvirði 136 milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í Apple hafa hins vegar hrunið að undanförnu eftir að Apple greindi frá niðurstöðu ársfjórðungsuppgjörinu sínu í síðasta mánuði. Hlutabréf í Apple nema nú í kringum 90 dollurum, 11 þúsund krónum. Hlutabréfin hafa lækkað um 14 prósent á árinu. Warren Buffett er þekktur sem fjárfestir sem veðjar alltaf á rétt hlutabréf, því eru greiningaraðilar farnir að spyrja sig hvort hlutabréf í Apple séu nú á uppleið á ný. Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffett, fjárfesti í Apple í fyrsta sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins. CNN Money greinir frá því að félagið hafi keypt yfir 9,8 milljón hluti í fyrirtækinu á tímabilinu. Hver hlutur kostaði um 109 dollara, jafnvirði 13.440 íslenskra króna. Því má áætla að fjárfestingin hafi numið 1,1 milljarði dollara, jafnvirði 136 milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í Apple hafa hins vegar hrunið að undanförnu eftir að Apple greindi frá niðurstöðu ársfjórðungsuppgjörinu sínu í síðasta mánuði. Hlutabréf í Apple nema nú í kringum 90 dollurum, 11 þúsund krónum. Hlutabréfin hafa lækkað um 14 prósent á árinu. Warren Buffett er þekktur sem fjárfestir sem veðjar alltaf á rétt hlutabréf, því eru greiningaraðilar farnir að spyrja sig hvort hlutabréf í Apple séu nú á uppleið á ný. Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu.
Mest lesið Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira